Leit - Birna Brjánsdóttir - Selvogsviti

Leit - Birna Brjánsdóttir - Selvogsviti

Kaupa Í körfu

Rúmlega 60 manns úr björgunarsveitum á Suðurlandi og Suðvesturlandi ásamt lögreglumönnum af höfuðborgarsvæðinu tóku þátt í leit á Reykjanes í gær vegna rannsóknarinnar á máli Birnu heitinnar Brjánsdóttur. Leitað var m.a. að fatnaði hennar og farsíma. Leitin miðaði einnig að því að reyna að komast að því með óyggjandi hætti hvar Birnu var komið fyrir í sjónum. Engir munir fundust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar