Kópavogshæli - Kvennadeild

Kópavogshæli - Kvennadeild

Kaupa Í körfu

Kópavogshæli kvennadeild, reist á sjötta áratug síðustu aldar. Þar er nú rekin endurhæfingarstöð fyrir fatlaða. Karladeildin sem reist var um 1950 var í sams konar byggingu vestan við kvennadeildina. Karladeildin var rifin fyrir nokkrum árum og rústirnar eru þaktar svartri möl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar