Magnús Guðmundsson

Arnaldur

Magnús Guðmundsson

Kaupa Í körfu

ÞETTA VAR eins mikið blindflug og hægt er," segir Magnús Guðmundsson, þegar hann rifjar upp hina afdrifaríku ferð Geysis 14. september 1950, en hann var flugstjóri vélarinnar. Myndatexti: Magnús Guðmundsson, sem nú er 84 ára gamall, var flugstjóri Geysis þegar vélin brotlenti. Hann er ósáttur við þá rannsókn sem gerð var eftir slysið, fannst hún einföld og ófullkomin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar