Mótmæli vegna Li Peng

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mótmæli vegna Li Peng

Kaupa Í körfu

Opinberri heimsókn Li Pengs, forseta kínverska þingsins. Nokkur hundruð manns sóttu mótmælafund Amnesty International og ungliðahreyfinga stjórnmálaflokkanna auk fleiri samtaka á Austurvelli síðdegis á sunnudag vegna heimsóknar Li Pengs og sendinefndar kínverska þingsins í Alþingishúsið í boði forseta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar