Þjónustubraut við Klukkuberg

Jim Smart

Þjónustubraut við Klukkuberg

Kaupa Í körfu

Þjónustubraut við fjölbýlishús í Klukkubergi í Hafnarfirði, sem meðal annars er ætluð slökkviliðsbílum og sjúkraflutningabílum, virðist vera heldur þröng á kafla en það gæti orsakað að stærri björgunarbílar ættu erfitt með að komast úr götunni nema með því að bakka út úr henni. Brautin liggur í skeifu frá götunni og upp að fjölbýlishúsinu en við neðri enda hennar er talsvert kröpp beygja. .Kröpp beygja er við enda þjónustubrautarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar