Þýskir kvikmyndadagar Þýskir kvikmyndadagar hófust í gær í Bíó Paradís

Þýskir kvikmyndadagar Þýskir kvikmyndadagar hófust í gær í Bíó Paradís

Kaupa Í körfu

Setning þýskra kvikmyndadaga í Bíó Paradís, Sveinn margeirsson og Anna María Opnun Þýskra kvikmyndadaga fór fram í gærkvöldi í Bíó Paradís þegar haldin var boðssýning á dramatísku gamanmyndinni Toni Erdmann sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Hún fjallar um föður sem reynir að bæta sambandið við dóttur sína sem er framakona í við- skiptum. Gengur það heldur brösulega. Fjölmenni var við opnunina og að sýningu lokinni bauð þýska sendiráðið á Íslandi upp á léttar veitingar. Kvikmyndadagarnir standa til og með 19. febrúar og verða sex kvikmyndir sýndar, þar af ein heimildarmynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar