Ekki nota mynd af Ríkeyju. Scandinavia House í New York

Einar Falur Ingólfsson

Ekki nota mynd af Ríkeyju. Scandinavia House í New York

Kaupa Í körfu

Menntamálaráðherra heimsækir Scandinavia House í New YorkMun skapa nýjar aðstæður fyrir norrænu þjóðirnar BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra heimsótti í gær norrænu menningar- og upplýsingamiðstöðina Scandinavia House í New York sem samtökin American Scandinavian Foundation opna 17. október nk. Húsið stendur á Park Avenue milli 37. og 38. strætis og er á átta hæðum. Þar verða sýningarsalir, ráðstefnu- og fundarsalir, bókasafn kennt við Halldór Laxness, fræðslumiðstöð fyrir börn, bóka- og gjafavöruverslun og veitingasalur. MYNDATEXTI: Ríkey Ríkarðsdóttir, ættingi Nínu Sæmundsson myndhöggvara, sýnir Magnúsi Bjarnasyni viðskiptafulltrúa, Birni Bjarnasyni menntamálaráðherra og Ann Sass, dagskrárstjóra norræna hússins í New York, styttuna Móðir og barn eftir Nínu, sem ættingjar myndhöggvarans lána húsinu til sýningar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar