Þrír hæstráðendur Norsk Hydro funduðu um stöðu Noral-verkefnisin
Kaupa Í körfu
Þrír hæstráðendur Norsk Hydro funduðu um stöðu Noral-verkefnisins hér á landi Vinnan gengur vel og allt er samkvæmt áætlun Undirbúningur Noral-verkefnisins gengur vel og framvinda þess er í fullu samræmi við yfirlýsingar þar að lútandi, að því er kom fram á fundi Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og Egil Myklebust, aðalforstjóra Norsk Hydro, í gær. MYNDATEXTI: Frá fundinum í Stjórnarráðinu í gær. F.v.: Jostein Flo, Egil Myklebust og Eyvind Reiten frá Norsk Hydro, Geir H. Haarde fjármálaráðherra, Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra, Davíð Oddsson forsætisráðherra, Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, og Eiður Guðnason sendiherra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir