Ýta bíl og safna peningum

Skapti Hallgrímsson

Ýta bíl og safna peningum

Kaupa Í körfu

Nemendur í Menntaskólanum á Akureyri ýta bíl Eyjafjarðarhringinn, 30 km leið, og safna peningum til styrktar geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri - Góðgerðarvika í skólanum. Þarna er hópurinn á leið upp Eyrarlandsveg, ofan Akureyrarkirkju, þegar stutt er eftir upp að Gamla skóla þar sem ferðinni lauk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar