Íshellir

RAX

Íshellir

Kaupa Í körfu

Ýmsar skemmtilegar myndir sjást í íshelli austur við Jökuls- árlón sem Einar R. Sigurðsson, leiðsögumaður á Hofsnesi í Öræfasveit, sýndi ljósmyndara Morgunblaðsins fyrir nokkrum dögum. Inni í hellinum, sem er í Breiðmerkurjökli, má greina kynjamyndir, óvenjuleg litbrigði og tröllsleg andlit svo hægt er að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar