Bakarí

Jim Smart

Bakarí

Kaupa Í körfu

Landssamband bakarameistara efnir til kynningarátaks fram til 29. september á smáréttum og smurðu brauði en með átakinu vill félagið vekja athygli á framlagi bakara til skyndiréttamarkaðsins. Við erum að bjóða upp á ferskt smurt brauð; langlokur, ítalska brauðið ciabatta, kjötlokur og pítsur svo dæmi séu tekin," segir Vigfús Hjartarson, framkvæmdastjóri Bakarameistarans

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar