Omnya í Akureyrarhöfn

Kristján Kristjánsson

Omnya í Akureyrarhöfn

Kaupa Í körfu

Hafnasamlag Norðurlands Krefjast uppboðs á rússneska togaranum Omnya Hafnasamlag Norðurlands hefur lagt fram beiðni til sýslumanns um uppboð á rússneska togaranum Omnya, en skipið hefur legið við bryggju á Akureyri frá því í ágúst 1997. MYNDATEXTI: Unnið er við að steypa þekju á vesturkant Fiskihafnarinnar, en sjá má rússneska togararnn Omnya í baksýkn. myndvinnsla akureyri. Þessa dagana er unnið við að steypa þekjuna við vesturkant Fiskihafnarinnar. Rússneski togarinn Omnya í baksýn. mbl. Kristján

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar