Opnar gáttir

Sverrir Vilhelmsson

Opnar gáttir

Kaupa Í körfu

OPNAR gáttir er nýtt fyrirtæki sem í næsta mánuði mun hefja framboð á svokölluðu netnámi, en það er nýjung hér á landi sem verið hefur að ryðja sér til rúms í Evrópu og Bandaríkjunum. MYNDATEXTI: Starfsmenn Opinna gátta, Geir Hólmarsson framkvæmdastjóri og Arnar Pétursson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar