Tarja Halonen, Finnlandsforseti í heimsókn

Jim Smart

Tarja Halonen, Finnlandsforseti í heimsókn

Kaupa Í körfu

Síðasti dagur opinberrar heimsóknar Finnlandsforseta verður á Akureyri Engin vandamál í samvinnu Finnlands og Íslands arja Halonen lýkur þriggja daga opinberri heimsókn sinni til Íslands í dag. Í gær átti hún viðræður við Davíð Oddsson forsætisráðherra og heimsótti meðal annars Þingvelli, Höfða og Listasafn Reykjavíkur. MYNDATEXTI: Forseti Finnlands skoðaði sýninguna um landafundi og Vínlandsferðir í Þjóðmenningarhúsinu. Frá vinstri: Pentti Arajärvi, Guðmundur Magnússon, forstöðumaður Þjóðmenningarhússins, Tarja Halonen, Gísli Sigurðsson, annar hönnuða sýningarinnar, og Davíð Oddsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar