Háskólinn á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Háskólinn á Akureyri

Kaupa Í körfu

Formleg 30 ára afmælisdagskrá Háskólans á Akureyri hefst í dag - föstudaginn 13. janúar með - málþingi sem nefnist Haraldur Bessason og mótunarárin. Erindi flutt um Harald Bessason sem fræðimann og kennara, svo og fyrstu ár skólans út frá sjónarhóli starfsmanns og nemanda, auk þess sem rektor skólans fjallar um framtíðarsýnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar