Samnorræn ráðstefna á Akureyri

Margrét Þóra

Samnorræn ráðstefna á Akureyri

Kaupa Í körfu

Samnorræn ráðstefna um tækifæri og ógnanir sjálfbærrar ferðaþjónustu í dreifbýli Sjálfbær ferðaþjónusta er aldrei ógnun en verður ekki sjálfkrafa til SJÁLFBÆR ferðaþjónusta getur aldrei orðið ógnun, sé ferðaþjónusta einhverjum ógnun er hún ekki sjálfbær. Þetta er niðurstaða Stefáns Gíslasonar umhverfisfræðings í erindi sem hann hélt á samnorrænni ráðstefnu sem fjallaði um tækifæri og ógnanir sjálfbærrar ferðaþjónustu í dreifbýli. Ráðstefnan var haldin nýlega í Dalvíkurskóla, en að henni stóðu Háskólinn á Akureyri, Dalvíkurbyggð og Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar. MYNDATEXTI: Samnorræn ráðstefna um tækifæri og ógnanir í sjálfbærri ferðaþjónustu - þátttakendur hlýða á erindi. myndvinnsla akureyri - litur - mynd margrét þóra samnorræn ráðstefna um tæfifæri og ógnanir í sjálfbærri ferðaþjónustu - þátttakendur hlýðaá erindi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar