IKEA - fólk að fela sig

IKEA - fólk að fela sig

Kaupa Í körfu

Inni í skáp Algeng aðferð þeirra, sem hyggjast fela sig í Ikea-verslunum, er að leynast í skáp þangað til verslunin er orðin mannlaus og fara þá á stjá. Þetta er vinsælt athæfi víða, en ekki er vitað til þess að einhverjum hafi tekist að fela sig næturlangt í Ikea hér á landi, enda er starfsemi þar allan sólarhringinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar