Vaðlaheiðargöng

Skapti Hallgrímsson

Vaðlaheiðargöng

Kaupa Í körfu

Vaðlaheiðargöng - innst í göngunum að vestan, Eyjafjarðarmegin. Vel gengur núna eftir tafir undanfarið, síðustu viku voru grafnir 58,5 metrar - 28,5 m Eyjafjarðarmegin en 30 m Fnjóskadalsmegin. Nú hafa alls verið grafnir 6.885 metrar og um 300 eru eftir. Valgeir Bergmann, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga, segir mögulegt að slegið verði í gegn eftir 4 til 5 vikur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar