Úrslit hugmyndasamkeppni um tilhögun kosninga með rafrænum hætti
Kaupa Í körfu
Dóms- og kirkjumálaráðherra hefur tilkynnt úrslit úr hugmyndasamkeppni um tilhögun kosninga með rafrænum hætti. Valnefnd, sem falið var að meta tillögurnar, komst að þeirri niðurstöðu að engin hugmynd ein og sér bæri af hvað varðaði allt kosningaferlið. Lagði hún því til að fyrstu og önnur verðlaun skiptust jafnt milli tveggja aðila sem í sameiningu myndu starfa að því að útfæra hugmyndir sínar og gera sýningarhæfa frumgerð að kosningakerfi. Myndatexta: Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, kynnti úrslit samkeppninnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir