Seljalandsfoss

Ragnar Axelsson

Seljalandsfoss

Kaupa Í körfu

HAUSTIÐ hefur nú undirtökin í lífríkinu. Seljalandsfoss fellur áfram fram af bjargbrúninni og regnboginn sýnir sig eftir sem áður en gróðurinn fölnar og fellur. Hvönnin stendur enn háum legg undir klettaveggnum en verður kannski fallin áður en veturinn gengur í garð í lok þeirrar viku sem nú er að hefjast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar