Kampselur

Kampselur

Kaupa Í körfu

Selur sleikir sólina á árbakka UNGUR kampselur sást á bökkum Elliðaáa í Reykjavík í gær, þar sem hann lá makindalega og sleikti sólina. Kampselir eru ekki algeng sjón hér við land, en þeir halda sig venjulega mun norðar. bara myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar