Blaðamannafundur í utanríkisráðuneytinu

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blaðamannafundur í utanríkisráðuneytinu

Kaupa Í körfu

Samráðsfundur utanríkisráðherra og aðalframkvæmdastjóra NATO Varnarsamstarf ESB gæti styrkt stöðu NATO Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og Robertson lávarður, aðalframkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, ræddu varnarmál í Evrópu og stækkun bandalagsins á samráðsfundi í gær. MYNDATEXTI: George Robertson lávarður, aðalframkvæmdastjóri NATO, og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra á blaðamannafundi í utanríkisráðuneytinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar