AK Extreme

Skapti Hallgrímsson

AK Extreme

Kaupa Í körfu

Enginn snjór á götum Akureyrar en í bænum hefst þó snjóbrettahátíðin AK Extreme á morgun. Snjór sóttur í vörubíla- og tonnavís í á nokkra staði innan bæjarmarkanna þar sem honum hefur verið safnað en mest í Hlíðarfjall.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar