Otto van Lambsdroff og Steingrímur Hermannsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Otto van Lambsdroff og Steingrímur Hermannsson

Kaupa Í körfu

Otto von Lambsdorff greifi, fyrrverandi stjórnmálaleiðtogi, var með kanzlaranum í för Áríðandi að greiðslur hefjist úr skaðabótasjóði OTTO von Lambsdorff greifi, sem á að baki áratugalangan feril í þýzkum stjórnmálum - var m.a. formaður Frjálsra demókrata (FDP) og efnahagsmálaráðherra - var meðal farþega í þotu þýzka kanzlarans er hún hafði viðkomu á Íslandi í gær. MYNDATEXTI: Otto von Lambsdorff greifi og Steingrímur Hermannsson rifjuðu upp gömul kynni yfir hádegisverði í Bláa lóninu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar