Aukið fé til uppbyggingar á ferðamannastöðum

Rúnar Þór

Aukið fé til uppbyggingar á ferðamannastöðum

Kaupa Í körfu

Umhverfisráðherra kynnti sér störf landvarða Aukið fé til uppbyggingar á ferðamannastöðum NAUÐSYNLEGT er að leggja aukið fjármagn í uppbyggingu á fjölsóttum ferðamannastöðum á hálendinu MYNDATEXTI: Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Árni Bragason, forstjóri Náttúruverndar ríkisins, hlýða á Þórhall Þorsteinsson, stjórnarmann í Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs, lýsa aðstæðum við Kverkfjöll í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar