Gætt sér á ís út á Granda - Ísleiðangur á Grandann í gluggaveðri

Gætt sér á ís út á Granda - Ísleiðangur á Grandann í gluggaveðri

Kaupa Í körfu

Sú meginregla gildir um ísinn, að salan fylgi sólinni. Í gær var prýðilegasta veður í Reykjavík og margir gerðu sér ferð út á Granda þar sem ein af mörgum vinsælum ísbúðum bæjarins er. Þar gæddi fólk sér á ís, sem hægt er að fá í ýmsum útgáfum. Hvað sem ísbíltúrum annars líður er veðurspáin fyrir daginn í dag ágæt, léttskýjað verður víðast hvar en hiti þó yfirleitt rétt í kringum frostmarkið. Slíkt er oft kallað gluggaveður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar