Esjan

Sigurður Bogi

Esjan

Kaupa Í körfu

Esjan Karlmaður slasaðist alvarlega í snjóflóði í Esjunni um klukkan 13 í dag. Maðurinn náði sjálfur að koma sér niður á stíg þar sem hann hitti fólk sem kallaði á aðstoð sjúkraliðs. Slysið varð þar sem heitir Rauðhóll, vestur af Gunnlaugsskarði, ofarlega í fjallinu. Maðurinn var þar staddur uppi í geil þegar flóðið féll. Ekki liggur fyrir hversu umfangsmikið snjóflóðið var né hvað kom því af stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar