Stjarnan – HK, blak karla, þriðji úrslitaleikur

Kristinn Magnúsosn

Stjarnan – HK, blak karla, þriðji úrslitaleikur

Kaupa Í körfu

Karlalið HK í blaki tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn um helgina eftir sigur á Stjörnunni, 3:2, í hörkuleik. Þetta var tíundi Íslandsmeistaratitill HK frá upphafi og jafnframt sjötta árið í röð sem liðið vinnur þann stóra. HKingar unnu úrslitaeinvígið, 3:0, gegn Stjörnunni sem varð deildarmeistari í vetur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar