Vala Mörk

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vala Mörk

Kaupa Í körfu

Vala með síðuna góðu úr Morgunblaðinu með viðtali við afa hennar, Gunnar Thoroddsen. Undir gólffjölum í gömlu húsi í Mosfellsbæ leyndist síða úr gömlu dagblaði sem margir hefðu líklega afgreitt sem gamalt rusl og hent í næstu ruslatunnu. En í augum húsráðandans, Völu Markar Jóhannesdóttur Thoroddsen, sem fann þetta gamla blaðasnifsi þegar hún var að skipta um einangrun í gólfinu, var þetta mikill dýrgripur sem tengist áhugaverðri sögu afa hennar, Gunnars Thoroddsen. „Þetta voru eins og skilaboð úr fortíðinni,“ segir Vala

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar