Reykjavik Open 2017 -2. umferð
Kaupa Í körfu
Vignir Vatnar gegn stigahæsta manni mótsins Í annarri umferð Reykjavíkurskákmótsins vildi svo skemmtilega til að hinn efnilegi ungi skákmaður Vignir Vatnar Stefánsson lenti á móti Anish Giri stigahæsta manni mótsins. Anish Giri (2771) er ellefti á heimslistanum og teflir fyrir hönd Hollends, en hann er fæddur í Rússlandi. Vignir Vatnar sem er nýlega orðinn 14 ára er hins vegar með 2341 skákstig og telst því einn af okkar efnilegustu skákmönnum af yngri kynslóðinni. Anish Giri hafði sigur eftir harða baráttu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir