Sogavegur -Ingvar Helgason

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sogavegur -Ingvar Helgason

Kaupa Í körfu

Byrjað er að fjarlægja hávaxin tré við Vonarland. Þar bjó lengi Ingvar Helgason stórkaupmaður og rak heildverslun og bílaumboð. Framkvæmdir eru að hefjast við byggingu tveggja fjölbýlishúsa á lóðunum við Sogaveg 73-77. Byrjað er að fella tré og verða tvö hús, Vonarland og Vonarland II, sem þar standa, rifin til að rýma fyrir nýju húsunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar