Stjarnan - Grindavík körfubolti karla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stjarnan - Grindavík körfubolti karla

Kaupa Í körfu

Justin Shouse og Dagur Kár Jónsson „Okkur fannst við vera sviknir um sigurinn í síð- asta leik. Mér fannst tapið í Grindavík verulega ósanngjarnt og við sýndum stórt hjarta að koma til baka eftir þau vonbrigði,“ sagði Dagur Kár Jónsson við Morgunblaðið eftir að Grindavík vann KR 91:86 á útivelli í þriðja úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik í gærkvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar