Grótta – Stjarnan, handbolti kvenna - Stjarnan tapaði vegna
Kaupa Í körfu
Sólveig Lára Kjærnested, leikmaður Stjörnunnar, býr sig undir að sjóta á markið í leiknum gegn Gróttu á Seltjarnarnesi í gær. Stjarnan er komin í slæma stöðu í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik kvenna eftir að mótanefnd HSÍ úrskurðaði Gróttu sigur í annarri viðureign liðanna þar sem Stjarnan tefldi fram leikmanni sem fyrir mistök var ekki skráður á leikskýrslu. Grótta hefur þar með tvo vinninga en Stjarnan engan en liðin mætast í kvöld í þriðja sinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir