RAG Import/Export smíða lúxusrútur fyrir ferðaþjónustuna

Kristinn Magnúsosn

RAG Import/Export smíða lúxusrútur fyrir ferðaþjónustuna

Kaupa Í körfu

ftir því sem erlendum ferðamönnum fjölgar hér á landi fjölgar um leið þeim sem vilja helst aðeins það besta þegar þeir eru á ferð um landið. Þar koma Mercedes-Benz rúturnar frá RAG Import/Export til skjalanna enda er ekkert til sparað við að gera þær sem veglegast úr garði, eins og framkvæmdastjórinn, Rafn Arnar Guðjónsson, segir frá

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar