1. maí á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

1. maí á Akureyri

Kaupa Í körfu

Hátíðahöld á Akureyri á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins - kröfuganga var frá Alþýðuhúsinu við Skipagötu, gengið var í gegnum miðbæinn að menningarhúsinu Hofi þar sem dagskrá var í tilefni dagsins. Brynjar Karl Óttarsson kennari flutti ávarp 1. maí nefndar stéttarfélaganna við Eyjafjörð og Aðalheiður Steingrímsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands, flutti aðalræðu dagsins. Eyþór Ingi Gunnlaugsson skemmti og boðið var upp á kaffiveitingar. Barátta í skini og skúrum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar