Leikskólabörn

Leikskólabörn

Kaupa Í körfu

ca. 300 leikskólabörn ganga frá Lækjartorgi að Ráðhúsi Reykjavíkur og vekja þannig athygli á réttindum barna um allan heim. Þegar í Ráðhúsið er komið mun Pollapönk stíga á svið og halda uppi fjörinu. Barnaganga Um það bil 300 leikskólabörn gengu frá Lækjartorgi að Ráðhúsi Reykjavíkur á svonefndri Sólblómahátíð á föstudaginn var til að vekja athygli á réttindum barna úti um allan heim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar