Hálendið bráðnar-ný
Kaupa Í körfu
Fjöldi hitameta hefur fallið í hitabylgjunni Mikil hlýindi hafa verið á landinu undanfarna daga og víða hefur hitinn mælst yfir 20 gráð- ur. Snjórinn á láglendi hefur horfið eins og dögg fyrir sólu og víða hafa verið leysingar í byggð. Horfur eru á kólnandi veðri. Á hálendi Íslands hefur einnig verið hlýtt í veðri og sólríkt undanfarna daga og væntanlega hefur verið þar öflug sólbráð. Kunnugir telja að fremur snjólétt hafi verið á há- lendinu á þessum vetri en nú eru einmitt jöklamælingamenn staddir á Hofsjökli við árlegar mælingar. Það var fögur sjón sem blasti við Ragnari Axelssyni þegar hann flaug yfir landið fyrir helgi. Á myndinni hér að ofan er horft til suð- suðausturs. Fremst er sporður Langjökuls og vatnið til hægri er Hagavatn. Efst til hægri má sjá Sandfell og Bjarnarfell og efst til vinstri á myndinni er Sandvatn. Fjöldi hitameta hefur fallið í hitabylgjunni nú á einstaka stöðvum, þar á meðal nokkur maímánaðarmet, að sögn Trausta Jónssonar veðurfræðings. Það telst óvenjulegt því flest maímet eru frá síðasta þriðjungi mánaðar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir