Stjarnan - Fram

Ófeigur Lýðsson

Stjarnan - Fram

Kaupa Í körfu

Guðrún Ósk Maríasdóttir, markvörður Fram, í sókn, Rakel Dögg Bragadóttir til varnar. Fjær er Helena Rut Örvarsdóttir. Fram er komið yfir í einvíginu við Stjörnuna um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta. Framkonur unnu eins marks sigur í Garðabæ í gærkvöld, 25:24, þar sem síðasta mark Fram var skorað heilum þrettán mínútum fyrir leikslok. Guðrún Ósk Maríasdóttir átti stórleik í marki Fram en slapp með skrekkinn þegar hún gerði furðuleg mistök á lokamínútunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar