Krakkar í hvalaskoðun

Hanna Andresdottir

Krakkar í hvalaskoðun

Kaupa Í körfu

Krakkahópurinn fékk siglingu um Sundin Það var eftirvænting meðal krakkanna sem fóru í hvalaskoðunarferð út á Sundin við Reykjavík í gær. Þegar komið er nokkuð út á Faxaflóann má sjá hvali sem skjóta upp hrygg og sveifla sporði, sem getur verið tilkomumikið. Fyrir krakka sem hafa heilbrigða lífsforvitni og eru áhugasamir um umhverfi sitt er þetta frábær kennsla í nátt- úrufræði, en þegar komið er fram á þennan tíma vors fara nemendur skóla oft í vettvangsferðir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar