Krakkar í hvalaskoðun
Kaupa Í körfu
Krakkahópurinn fékk siglingu um Sundin Það var eftirvænting meðal krakkanna sem fóru í hvalaskoðunarferð út á Sundin við Reykjavík í gær. Þegar komið er nokkuð út á Faxaflóann má sjá hvali sem skjóta upp hrygg og sveifla sporði, sem getur verið tilkomumikið. Fyrir krakka sem hafa heilbrigða lífsforvitni og eru áhugasamir um umhverfi sitt er þetta frábær kennsla í nátt- úrufræði, en þegar komið er fram á þennan tíma vors fara nemendur skóla oft í vettvangsferðir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir