Laugardalshöll kvennalandsliðið í handbolta

Laugardalshöll kvennalandsliðið í handbolta

Kaupa Í körfu

Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, flytur heim í sumar eftir sex ára dvöl í þremur löndum. Þetta staðfesti hún við Morgunblaðið í gær. Karen segist ekki hafa samið við lið hér heima en segir fyrsta kostinn vera nokkuð augljósan. „Fram er óskalið mitt,“ sagði Karen, sem aldrei hefur leikið fyrir annað fé- lag á Íslandi en Fram

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar