Akureyrarvöllur

Skapti Hallgrímsson

Akureyrarvöllur

Kaupa Í körfu

Akureyrarvöllur - ótrúlega vel á sig kominn miðað við árstíma. Fyrsti leikur ársins verður á sunnudaginn, 14. maí, þegar Fjölnir kemur í heimsókn. Fyrsti leikur á vellinum hefur aldrei verið fyrr en í júní, að talið er. Þrír leikmenn KA voru að störfum á vellinum í morgun, frá vinstri: Archange Nkumu, Callum Williams og Hrannar Björn Bergmann. Þrír leikmenn KA að störfum á Akureyrarvelli í gærmorgun. Frá vinstri: Archange Nkumu, Callum Williams og Hrannar Björn Bergmann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar