Ævar Þór Benediktsson - Afi Ævars, Ævar Jóhannesson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ævar Þór Benediktsson - Afi Ævars, Ævar Jóhannesson

Kaupa Í körfu

Ævar Þór Benediktsson, leikari og rithöfundur, er með marga bolta á lofti í einu. Um þessar mundir vinnur hann að handriti að nýrri sjónvarpsseríu eftir bókinni Þín eigin Þjóðsaga. Í þáttunum munu áhorfendur sjálfir ákveða framvindu sögunnar með símakosningu en slíkt hefur ekki verið reynt áður í leiknu sjónvarpsefni. Ævar upplýsir að hann muni brátt leggja vísindamanninn sívinsæla á hilluna eftir átta ára samleið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar