Valdimar Sigurðsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valdimar Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Markaðsfræði snýst um að kynnast neytandanum og í stafrænni markaðsfræði er hægt að læra mun hraðar og meira um hann. Þekkt dæmi er af því þegar verslunin Target komst að óléttu unglingsstúlku á undan fjölskyldu hennar. Valdimar Sigurðsson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, telur að samfélagsmiðlar séu ofmetnir einir og sér sem markaðstæki enda séu þeir aðeins hluti af flóknu samspili miðla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar