Körfuknattleikur - KR fær bikar afhentan

Þorkell Þorkelsson

Körfuknattleikur - KR fær bikar afhentan

Kaupa Í körfu

KR-ingar tvöfaldir Reykjavíkurmeistarar arla- og kvennalið KR sigruðu á Opna Reykjavíkurmótinu í körfuknattleik sem lauk í gær. Ólafur Jón Ormsson, fyrirliði KR, tók við verðlaunabikarnum að leik loknum. Njarðvíkingar unnu Keflvíkinga í úrslitum Reykjanesmótsins og Grindavíkingar urðu þriðju. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar