Tjaldur á hringtorgi

Tjaldur á hringtorgi

Kaupa Í körfu

Tjaldapar í Mosfellsbæ hefur komið sér kirfilega fyrir og gert sér hreiður á umferðareyju á hringtorginu þar sem Þingvallavegur og Vesturlandsvegur mætast. Tjaldurinn liggur rólegur á þótt bílarnir þjóti hjá í aðeins 2-3 metra fjarlægð, jafnt dag og nótt. Mikil umferð stórra og smárra bíla er um Vesturlandsveg og hringtorgið. Tjaldur liggur á hringtorginu þar sem Vesturlandsvegur og Þingvallavegur mætast

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar