K100 partý

K100 partý

Kaupa Í körfu

Viðskiptavinir, gestir og starfsfólk Árvakurs fögnuðu því síðdegis í gær að útvarpsstöðin K100 sendi út fréttir og nýja dagskrá í hljóði og mynd. K100 er fyrsta útvarpsstöðin á Norðurlöndum sem tekur í notkun nýja tækni, sem kölluð hefur verið sjónrænt útvarp. Heimsmeistarinn í töfrabrögðum, Shin Lin, sýndi listir sínar og skemmti gestum sem höfðu gaman af tækni hans og sjónhverfingum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar