Nýi Björgúlfur

Skapti Hallgrímsson

Nýi Björgúlfur

Kaupa Í körfu

Björgúlfur EA 312 kemur til heimahafnar á Dalvík í fyrsta skipti - var að koma frá Tyrklandi þar sem hann var smíðaður - siglingin að utan tók 14 sólarhringa - Sigurður Haraldsson fyrrverandi skipstjóri á Björgúlfi, alltaf kallaður Siggi á Björgúlfi tók við endanum og festi landfestar. Hér eru hann og Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar