Logi og Glóð á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Logi og Glóð á Akureyri

Kaupa Í körfu

Logi og Glóð á Akureyri - Öll leikskólabörn á Akureyri, um 300, komu í heimsókn á Slökkvistöðina í morgun. Var heimsóknin lokahnykkur eldvarnarverkefnis í leikskólum, sem kallað er Logi og Glóð og var nú haldið 10. árið í röð. Slökkviliðsmenn heimsækja leikskóla og fræða börnin með margvíslum hætti og í morgun var brugðið á leik inni sem úti. Margir rennblautir en það gerði ekkert til því börnin komu vel búin undir slíkt ævintýri!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar