Karlakaffi í Seljahlíð

Hanna Andrésdóttir

Karlakaffi í Seljahlíð

Kaupa Í körfu

Kaffiboð bara fyrir karlana Kaffiboð Körlum á hjúkrunarheimilinu í Seljahlíð býðst að koma einu sinni í viku í hitting sem kallast „karlakaffi“ til þess að koma í veg fyrir einangrun. Karlarnir spjalla saman, hlýða á ljóðalestur, fara í leiki og syngja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar