Wolfgang Thierse i opinberri heimsókn á Íslandi

Sverrir Vilhelmsson

Wolfgang Thierse i opinberri heimsókn á Íslandi

Kaupa Í körfu

Wolgang Thierse, forseti þýska Sambandsþingsins, kom í gærmorgun í opinbera heimsókn til Íslands í boði forseta Alþingis. Thierse heimsótti Alþingi í gærmorgun og átti fund með Guðmundi Árna Stefánssyni, 1. varaforseta þingsins, og átti einnig viðræður við Tómas Inga Olrich, formann utanríkismálanefndar og Vilhjálm Egilsson, formann Íslandsdeildar þingmannanefndar EFTA.Mynfdatexti: Davíð Oddsson forsætisráðherra sýnir Wolfgang Thierse, forseta þýska Sambandsþingsins, umhverfi Þingvallabæjar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar